Ten Commandments of Computer Ethics Icelandic
1.Þú skalt ekki nota tölvu til að skaða aðra
2.Þú skalt ekki blanda þér í tölvuverkefni annarra
3.Þú skalt ekki stelast til að skoða tölvuskrár annarra
4.Þú skalt ekki nota tölvu til að stela
5.Þú skalt ekki nota tölvu til að bera falsvitni
6.Þú skalt ekki nota höfundaréttarvarinn hugbúnað sem þú hefur ekki borgað fyrir
7.Þú skalt ekki nota annarra manna tölvugögn án leyfis eða hæfilegrar greiðslu
8.Þú skalt ekki breyta hugverkum annarra
9.Þú skalt hugsa um félagslegar afleiðingar hugbúnaðarins eða kerfisins sem þú ert að skrifa
10.Þú skalt ætíð nota tölvur með þeim hætti sem tryggir samúð og virðingu fyrir náunganum.
Skyrslutaeknifelag Island
|
|